fastparts | Framjós Afturljós Speigll Fjarlægðarskynjara
top of page

 Framljós og afturljós

Mikið úrval af bæði fram og afturljósum í bifreiðar.  Einnig Bjóðum við uppá bæði orginal og aftermarket fjarlægðarskynjara og spegill.

 

Erum með LED perum í bíla, trukka og allan pakkann. Perunar eru traustar, eru með quick start tækni og Canbus villu eyðingu. Erum að selja perunar en getum einnig sett þær í ef óskað er eftir.

Erum einnig með nóg til af Venjulegum perum og Xenon perum af öllum stærðum og gerðum á besta verði.

Hvernig á að velja framljós rétt? Besta leiðin er fá original partanúmer frá framleiðanda til að tryggja að þú fáir rétta ljósið. Þá er gott að vita hvernig ljós þú þarft (Einfalt, Xenon, Led, með hæðaralögun aðalljóss o.s.frv.). Ef þú hefur einhverjar spurningar og veist ekki hvaða ljós henta þér best, hafðu þá samband við okkur, við erum alltaf tilbúin að hjálpa og ráðleggja hvað best sé að gera.

Eins og hefur verið nefnt eru nokkrar gerðir og tegundir fyrir aðalljós. Hér er stiklað á helstu mismunandi eignleikum:

1.      Halogen ljós endast allt upp í 700 klukkustundir. Þetta er verulegur kostur vegna þess að venjulega perur skína og endast ekki svo lengi miðað við Halogen – einfaldar perur hafa dauf ljós. Slík ljós ná aðeins tiltölulega stórt svæði á kvöldin og það besta er að Halogen tíma ekki framan í bíla sem koma úr gagnstæðri átt og kemur í veg fyrir erfiðari kringumstæður.

2.      Xenon perur eru hvítar. Rétt stilling á slíkum perum er mjög mikilvægt, annars getur það bímað framan í aðra ökumenn. Xenon perur eru um 2,5 sinnum bjartari ef miðað er við Halogen. Það er þá gott að vita að Xenon aðalljós koma með innbygðum stefnuljósum sem eykur öryggi hvers og eins þegar keyrt er á kvöldin.

3.      LED ljós eru ekki eingöngu notuð fyrir þoku, lagningu í stæði, stöðvunarljós, heldur einnig í dagsbirtu. LED ljós geta snúist um 20 gráður í báðar áttir (rétt eins og Xenon). Þannig að upplýsta svæðið fyrir ökumenn eru sem breiðust. Það besta er að LED ljóst eru sparneytin þannig að batteríið endist lengur og nátturan stafar minni ógn af.

Besta verðið á landinu, bæði í Reykjavík og Akureyri! 


Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband í síma 788-8897 eða senda tölvupóst á pantanir@fastparts.is

fastparts.is | bílavarahlutir á netinu

bottom of page