
Fríðindi fyrir viðskiptavini
Fast Parts
Við hjá Fast Parts viljum þakka okkar viðskiptavinum fyrir traustið - og hvað er betra en að veita smá auka virði?
Í samstarfi við valda samstarfsaðila bjóðum við upp á sérkjör, afslætti og gjafir handa okkar viðskiptavinum. Hér eru fyrirtæki sem við vinnum með - vinir Fast Parts - sem vilja gera aðeins betur fyrir þig.
Allt sem þú þarft að gera er að framvísa kvittun eða staðfestingu á viðskiptum við Fast Parts.
Athugið: Til að nýta fríðindin þarftu að framvísa kvittun fyrir kaupum hjá Fast Parts sem er ekki eldri en 1 mánaður.
Hvernig virkar þetta?
-
Kauptu vöru eða þjónustu hjá Fast Parts
-
Farðu með kvittun eða staðfestingu til samstarfsaðilans
-
Njóttu afsláttarins eða gjafarinnar!
Við bætum reglulega við nýjum samstarfsaðilum - fylgstu með og njóttu enn fleiri fríðinda sem Fast Parts viðskiptavinur!

Kamado Bono grill
10% afsláttur af öllum vörum á kamadobono.is - notaðu kóðann fastparts10 við pöntun.
Talay's pizza
10% afsláttur af öllum pizzum – staðsett í Mathöll Höfða, Bíldshöfða 9.


Laugin ehf
15% afsláttur á https://laugin.is af öllum hreinsivörum - eingöngu fyrir viðskiptavini Fast Parts
Kemur bráðlega....
.
