top of page

Góð verð á kúplingum og svinghjólum!

Við erum með mikið úrval kúplinga og svinghjóla fyrir dísel og bensínbíla, frá stærstu vöruhúsum í Evrópu. Original frá LUK, Sachs eða Velo. Einnig erum við með frá aftermarket vörumerkjum.

 

Afgreiðslutími er 5-15 virkir dagar.

Einkenni bilaðrar kúplingar:

  • Slipping

  • Erfiðara að stíga á pedalinn

  • Erfitt að skipta um gír

  • Hávaði eða ískur


Þegar kúplinginn er byrjuð að bila og ganga illa, þá er líklegt að þú munir finna fyrir einhverjum af þessum einkennum, sem lætur þig vita að kominn sé tími á að skipta um kúplingu. Fylgdust vel með þessum einkennum og skiptu um varahluti áður en öll kúplingin skemmist og meiri vandmál skapast.


Bestu kúplings vörumerkin


Luk – Þegar þú ert að leitast eftir að skipta um kúplingu að þá er eitt af því þægilegasta að vita að vörunna og framleiðanda hennar að framleiðandinn veit hvað hann er að gera. Luk er með einkaleyfi á mörgum vörum sínum, sem sýnir þá miklu vinnu sem þeir leggja í rannsóknir til að byggja upp vörur fyrir nútíman.


Sachs – er ein af stöðugustu og langlífustu vörum sem þú getur keypt. Þeir framleiða einnig vörur fyrir fjöðrun s.s. dempara og gorma. Þeir eru notaðar víðsvegar og því fáanlegar um allan heim. Ef þú kýst að nota Sachs vörurnar verður þú ekki fyrir vonbrigðum og það verður ekki erfitt að útvega þá varahluti.


Valeo – notar tækni sem þeir hafa einkaleyfi á sem kallast „self-adjusting technology“. SAT varnar skemmdum á kúplingunni með því að jafna út á öðru yfirborði sem kann að vera úr sér gengið. Það þýðir að kúplingin endist lengur, jafnvel þó svo að það sé skemmd á kúplingspressunni.


Exedy – Framleiðir aftermarket vörur sem eru nálægt orginal stöðlum. Ef þú ert að leitast eftir nýrri kúplingu en vilt ekki fara í gegnum framleiðanda til að fá það, þá geturu fengið nánast sömu vörunna frá Exedy. Þeir eru yfirburðar á japanska markaðinum og eru aðgengilegir um allan heim.


Aisin – Kúplingar eru stærsti markaðshluti af partasölum og framleiðslu hjá Toyota. Tæknin er innleid í vörur sem eru afgreiddar frá öðrum varahlutaframleiðendum sem orginal varahlutir. Með því að nýta þekkingu og reynslu frá framleiðslu á orginal varahlutum. AISIN aftermarket varahlutir standast og eru í sömu gæðum og áreiðanleika og orginal.
 

Luk og Sachs kúplingar eru framleiddar í þýskalandi undir ströngustu gæðaeftirliti og samþykkt sem orginal varahlutir af helstu bílaframleiðendum og útfluttir um heim allan.

Alltaf hægt að hringja í 7888897 fyrir frekari upplýsingar eða hafa samband í gegnum Facebook eða netfangið pantanir@fastparts.is 

fastparts.is | bílavarahlutir á netinu

bottom of page