top of page

Varahlutir í Atvinnutæki 

- bílavarahlutir á netinu -

Þegar kemur að varhlutum fyrir vinnuvélar og iðnaðarbúnað þá er Fast Parts eini staðurinn sem þú þarft á að halda. Úrval okkar nær yfir flest alla varahluti fyrir dráttarvélar, vinnuvélar, vagna o.fl. Við hjá Fast Parts erum stolt af því að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á hágæða varahluti sem að endast og halda vélunum þínum í topp standi.

Úrvalið okkar inniheldur m.a. :
 

Dekk: Útbúðu vélarnar þínar með bestu dekkjum sem völ er á. Úrvalið okkar uppfyllir allar þínar þarfir, hvort sem það sé fyrir vinnuvélar, dráttarvélar eða atvinnubifreiðar.

 

Varahlutir: Frá vélum til gírkassa, startara til alternator, þá uppfyllum við allar þínar þarfir með úrvali okkar af varahlutum.

Bremsur og bremsuvörur: Auktu öryggi vélanna þinna með áreiðanlegum bremsum sem að endast lengur fyrir lægra verð.

 

Varahlutir fyrir fjöðrun: Auktu stöðugleika og þægindi ökutækisins með hágæða varahlutum í fjöðrunarkerfi frá okkur.

Body-hlutir: Endurnýjaðu eða skiptu út gömlum body-hlutum með umfangsmiklu úrvali okkar af bæði aftermarket og original body-hlutum.

Ljós & loftpúðar: Bættu sýnileika og öryggi með ljósum og loftpúðum frá okkur.

Notaðar vélar & gírkassar: Finndu hagkvæmar og áreiðanlegar lausnir með úrvali okkar af notuðum vélum og gírkössum.

Markmið okkar hjá Fast Parts er að veita samkeppnishæf verð á vinnuvéladekkjum. Með því að vera ekki með vörur á lager og sérhæfingu okkur í sérpöntunum getum við boðið upp á viðráðanleg verð án þess að það hafi áhrif á gæði.

Njóttu góðs af þeim sterku tengslum sem við höfum skapað við leiðandi framleiðandur hágæða dekkja sem þola álagið frá vögnum, sendibifreiðum, strætisvögnum, og öðrum atvinnubifreiðum og gera það með stæl.

Alltaf hægt að hringja í 7888897 fyrir frekari upplýsingar eða hafa samband í gegnum Facebook eða netfangið pantanir@fastparts.is 

fastparts.is | bílavarahlutir á netinu

bottom of page