Skilmálar og Staðlaðar Upplýsingar

Almennar Upplýsingar:

 • Nýtt varahlutum er aðeins hægt að skila innan 14 daga frá komudag til Íslands.

 • Notað varahlutum er ekki hægt að skila.

 • Rafmagnsvörum er ekki hægt að skila.

 • Ekki er hægt að skila útrunnum / skemmdum vörum og skenndum umbúðum.

 • Gallaðir varahlutir eða varahlutir sem passa ekki þarf að skila ekki seinna en 14 dögum erfir komudag til Íslands.

 • Þeir varahlutir sem eru gallaðir eða vitlaust afgreitt er skipt út fyrir réttan hlut.

 • Kostnaður við ísettningar og að rífa úr varahluti er ekki greitt af okkur.

 • Notaðir Boddy-hlutir geta haft eitthver lítilháttar merki um notkun áður fyrr meðal annars litlar rispur, en þeir eru alltaf í mjög nothæfu ástandi.

 • Nýir Aftermarket hlutir eru stundum búnir til úr öðru efni er orginal hlutir og gætu verið smá öðruvísi en virka samt alveg eins og orginal og geta verið notaðir í staðin.

 • Vélar eru seldar í „longblock“ uppsetningu (án aukahluta, spíssa, túrbínum o.s.f.) nema annað er tekið fram.

 • Söluverð inniheldur tolla, sendingarkostnað og virðisaukaskatt.

 • Varahlutir eru sóttir í vöruhús okkar á Hyrjarhöfða 3, 110 Reykjavík eða Tryggvabraut 24, 600 Akureyri á opnunartímum nema annað sé ákveðið milli kaupanda og seljanda.

 

Upplýsingar um ábyrgð:

 • Vélar, gírkassar, sjálfsskiptingar og aðrir notaðir vélarhlutir hafa 6 mánaðar ábyrgð frá afhendingar degi.

 • Tímareima/tímakeðju sett (ásamt vatnsdælum) verða að hafa verið skipt um af viðskiptavini áður en vélin er sett í gang.

 • Rafmagnstengdir varahlutir hafa 7 daga ábyrgð frá afhendingardegi.

 • Varahlutir verða að hafa verið settir í hjá viðurkenndum verkstæðum og sönnun um þjónustu hjá verkstæðum (ásamt hvað bíllinn er keyrður, dag sem hluturinn er settur í, upplýsingar um efni sem var notað í viðgerðinni) nema að báðir aðilar hafa ákveðið annað.

 • Ef það eru spurningar/efasemdir um gæði vörunnar, vinsamlegast hafið samband við Fast Parts fyrst, áður en leitað er til þriðja aðila.

 • Ef vandamálið er leyst af þriðja aðila áður en Fast Parts eru gefnar upplýsingar um vandmálið, þá getum við ekki borið ábyrgð á endurgreiðslum eða pantað aðra vörur upp í. 

Sala - Tilboð gildistími:

 • Verð miðast við gengi dagsins og geta tekið breytingum án fyrirvara.

 • Ekki er hægt að tryggja að varan sé til fyrr en tilboð er staðfest.

 • Tilboð gildir í 7 daga frá pöntunardegi.

Bankareikning: 

0370-26-030932
Kt: 4706172410
Fast Parts ehf. 

Láta okkur vita þegar millifærslan hefur verið framkvæmd.