top of page

PRIORIM - FELGU OG DEKKJAVÖRN

Farartæki er miklu meira en bara fjárfesting. Faratækin eru eitthvað sem við viljum láta endast og líta sem best út.

PRIORIM býður þér hina fullkomnu lausn til að verja hjólin þín og dekk fyrir kantsteinum og brúnum.
Skemmt hjól getur ekki aðeins litið illa út heldur skapar það einnig öryggisáhættu.


Í mörgum tilfellum getur dekkið einnig skemmst sem gerir það að verkum aðþú þurfir að kaupa nýtt dekk.

PRIORIM veitir þér fullkomna felgu og dekkjavörn svo þú þarft aldrei að horfast í augu við þessar aðstæður.
Þú getur hugsað þér PRIORIM sem símahulstur en í stað fyrir plast er þetta úr áli.

Með PRIORIM leggjum við áherslu á að passa felgurnar og dekkin.


Alltaf hægt að hringja í 7888897 fyrir frekari upplýsingar eða hafa samband í gegnum Facebook eða netfangið pantanir@fastparts.is

fastparts.is | bílavarahlutir á netinu

bottom of page