Skilmálar um vafrakökum | fastparts
top of page

Skilmálar Fast Parts um notkun á vafrakökum („cookies“)

 

Vafrakökur eru agnarsmáar textaskrár sem eru geymdir í vafraranum þínum. Vafrakökur gera vefsvæðum kleift að greina á milli notenda og hvernig þeir vilja nota vefsvæðin. Nánari upplýsingar um vafrakökur má t.d. finna á www.allaboutcookies.org.

 

Fast Parts notar vafrakökur eingöngu í þeim tilgangi að gera vefsíðu okkar notendavænni og betri fyrir viðskiptavini okkar. Í Þessu felst eftirfarandi:

- Bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn.

- Gera notendum auðveldara að finna það sem þeir leita að.

- Þróa og bæta vefinn með því að safna saman tölfræði um notkun vefsins.

- Birta notendum auglýsingar.

 

Fast Parts safnar upplýsingum með Google Analytics og Facebok Pixel en bæði kerfi nota eigin vafrakökur (þriðja aðila vafrakökur, sjá að ofan) og safna upplýsingum nafnlaust til að búa til tölfræði yfir notkun vefsins. Þessi tölfræði er nýtt til að bæta vefinn og þjónustu á vefnum.

 

Með því að samþykkja skilmála Fast Parts um notkun á vafrakökum er ab.is m.a. veitt heimild til þess að:

- bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna,

- að gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum,

- að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar,

- að birta notendum auglýsingar

 

Notendur geta og er ávallt heimilt að stilla vafrann sinn þannig að notkun á vafrakökum er hætt, þannig að þær vistast ekki eða vefvafrinn biður um leyfi notenda fyrst.

 

Persónuupplýsingar sem kunna að að verða til við notkun á vafrakökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuververnd og meðferð persónuupplýsinga. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.

bottom of page