Stýrismaskínur - stýrismaskína - stýrisdæla
Leitarðu að stýrismaskínu eða stýrisdælu og vilt bera saman verð áður en þú kaupir?
Hjá Fastparts.is finnur þú mikið úrval af stýrismaskínum, stýrisdælum og þéttisettum fyrir flestar tegundir fólksbíla og sendibíla - bæði bensín- og díselbíla - á hagstæðu verði og með traustri gæðatryggingu.
Við erum með mikið úrval af stýrismaskínum og stýrisdælum á topp verði í allskonar bíla.
Við bjóðum vandaðar stýrismaskínur og stýrisdælur frá traustum framleiðendum í Evrópu, bæði original og aftermarket lausnir, sem sameina gæði, endingu og gott verð.
Af hverju að skipta um stýrismaskínu?
Biluð eða slitinn stýrismaskína getur haft veruleg áhrif á akstursöryggi og stjórn bílsins. Algeng einkenni eru meðal annars:
• Þungt eða ójafnt stýri
• Bank eða smellir við beygjur
• Olíuleki frá stýrismaskínu
• Ónákvæm stýring eða lausleiki
Ef þú finnur fyrir þessum einkennum er mikilvægt að bregðast tímanlega við og skipta um stýrismaskínu eða þéttisett, áður en vandamálið versnar og kostnaður eykst.
Stýrismaskínur og þéttisett
Í mörgum tilfellum er hægt að laga vandamálið með því að skipta einungis um þéttisett í stýrismaskínu, sem er mun hagkvæmari lausn en að skipta um alla eininguna. Við bjóðum bæði stýrismaskínur og þéttisett, svo þú getur valið þá lausn sem hentar bílnum og buddunni best.
Stýrisdæla - mikilvægur hluti stýriskerfisins
Stýrisdæla vinnur náið með stýrismaskínu og sér um að mynda réttan vökvaþrýsting í stýriskerfinu. Ef stýrisdæla er slitin eða biluð getur það valdið þungu stýri, suði eða óeðlilegum hljóðum og jafnvel leitt til skemmda á stýrismaskínu. Þess vegna er mikilvægt að skoða bæði stýrismaskínu og stýrisdælu þegar vandamál koma upp í stýrinu. Í sumum tilfellum liggur vandinn í stýrisdælunni frekar en í stýrismaskínunni sjálfri, og með réttri greiningu má spara verulegan kostnað.
Stýrismaskína verð - betra verð, sömu gæði
Hjá Fastparts leggjum við áherslu á samkeppnishæft stýrismaskína verð án þess að fórna gæðum. Með beinum innkaupum frá vöruhúsum í Evrópu getum við boðið lægra verð en margir hefðbundnir varahlutasalar á Íslandi.
• Hagstætt verð
• Traust gæði
• Gott framboð
• Afgreiðslutími: 5-15 virkir dagar
Einkenni slæmrar eða bilandi stýrismaskína / stýriskassa
Stýrismaskínan er ef svo má segja hjarta stýriskerfisins, þegar það slitnar eða bílar alveg er orðið hættulegt að aka bílnum.
Hér eru nokkur einkenni eða viðvörunarmerki sem láta í ljós á mögulegu vandamáli í stýrismaskínunni.
1. Stýrið er mjög stíft.
Þegar stýrið er orðið stíft eða erfiðara að beygja en á að vera er ástæðan oftast sú að stýrismaskínan eða stýriskassin byggir upp meiri hita eða tap þrýsting frá vökvastýrisbúnaðinum. Í sumum tilfellum er nóg að bæta við vökvastýris vökva eða minni háttar stillingaratriði sem getur leyst vandamálið og lengt líftíma stýrismaskínunnar.
2. Vökvi lekur frá stýrismaskínu.
Eins og kemur fram hér að ofan getur vandamálið verið skortur á vökva í stýrismaskínu. En þar sem stýrisbúnaðurinn er vökvadrifinn (hydraulic system) þá minnkar ekki vökvinn á kerfinu nema að það sé leki einhversstaðar í kerfinu. Um leið og það byrjar að leka þýðir það að einhversstaðar er festingar lausar, rofinn pakkning eða önnur vélræn vandamál sem er að valda lekanum og þarf að laga eins fljótt og hægt er.
3. Grófur hávaði þegar verið er að stýra bílnum.
Lélegur stýriskassi eða stýriskassi sem er við það að bila stafar oftast nær af skorti á réttri umhyrðu svo sem smurningu og þjónustu. Umframhiti veldur því að málmur snertist við mál og skapar þannig hávaðann þegar beygt er til hægri eða vinstri. Þú tekur eftir þessu ef þú beygir og hittir á vegahrindrun, eins og þegar þú keyrir út á götu. Ef þú tekur eftir þessu hljóði þegar þú beygir til hægri eða vinstri skaltu hafa samband við verkstæði svo hægt sé að greina og leysa vandamálið og skipta um stýriskassa ef þörf krefur.
Finndu réttu stýrismaskínuna hjá Fastparts.is
Athugaðu úrvalið af stýrismaskínum og þéttisettum hjá Fastparts.is og berðu saman verð áður en þú kaupir. Það borgar sig að kanna valkostina - sérstaklega þegar kemur að mikilvægum varahlutum eins og stýrismaskínu.
Alltaf hægt að hringja í 7888897 fyrir frekari upplýsingar eða hafa samband í gegnum Facebook eða netfangið pantanir@fastparts.is
fastparts.is | bílavarahlutir á netinu
















