Eftirlit og stjórnun með flota
Rauntíma upplýsingar á ökutæki, ökumanni og farangri gerir yfirmömmum kleyft að taka betri ákvarðanir og leggja inn í hagnað og velgengi fyrirtækisins. GPS kerfið með TrustTrack stýrikerfinu býr til lausnir sem eru hentugar fyrir flota af öllum stærðum og Gerðum
Hröð og árangursrík flotastjórnun
Eftirlit með flotanum gefur meiri stjórn yfir flotanum og minkar þar bæði viðhaldskostnað á bílum og tíma starfsmanna. Einnig er hægt að taka ákvarðanir byggðar á nákvæmum upplýsingum og eykur þar á meðal virkni viðskiptaferlis.
Öryggi farms og farþega
Rauntíma upplýsingar og viðvaranir gera það kleift að flutnings stjórar geta brugðist strax við atvikum sem koma skyndilega upp og þar með forðast hugsanlegt fjármagnstap eða tjóni á ökutæki, farmi eða bílstjóra.
Örugg og virk notkun á ökutæki
Rauntímaupplýsingar bæta virkni í starfi flutningar stjóra og ökumanna, en einnig bætir við öryggi ökutækis. Lausnin gerir það kleyft að loka á kveikjukerfi bílsins og ef um þjófnað er að ræða þá er hægt afla nauðsynlegrar upplýsingar til að endurheimta ökutækið.
fastpart.is | bílavarahlutir á netinu