Eldsneytis eftirlit og stjórnun
Kostnaður á eldsneyti getur verið allt af þriðjungur af heildarkostnaði sendingarflota. Til þess að flotinn verði árangursmeiri og nái hámarks hagnaði, þá er nauðsynlegt að hafa eftirlit með eldsneytiskostnaði og nauðsynlegt er að hafa lausn. Ruptela eldsneytiseftirlits og stjórnunar lausn útvegar fyrirtækjum upplýsingar um eldsneytisnotkun og hægt er að skipuleggja kostnað á eldsneyti betur.
Stjórnun á eldsneytistanki
Hægt er að sjá hvenær og hvað mikið eldsneyti var sett í tankinn. Vertu viss um að allt eldsneyti sem keypt var fer í tankinn.
Vörn gegn eldsneytisþjófnaði
Hægt er að vita hvar, hvenær og hvernig eldsneyti ver eytt úr ökutækinu og hægt er að fá tilkynningar án tafa. Hægt er að fá línurit um eldsneytismál og hægt er að sjá hvort um eldsneytisþjófnað er að ræða – semsagt skyndilegt fall á eldsneytismæli eru merkt rauð þannig að hægt er að sjá hvort um þjófnað eða aðra grunsamlega hluti er um að ræða.
Berðu saman ökumenn
Hægt er að bera saman ökumenn með upplýsingum og eldsneytisnotkun og keyrðar vegalengdir. Settu upp raunhæf markmið um eldsneytiseyðslu ökutækja.
Skýrslur og greiningar
Greindu tölur eldsneytismagns og eyðslu til að bæta við virkni flotastjórnunar. Sparaðu tíma og búðu til skýrslur sjálfkrafa um eldsneytismagn og eyðslu og sendu þær út í gegnum tölvupóst.
Tilkynningar án tafa
Fáðu tilkynningar tafarlaust um eyðslu og viðbótum á eldsneytis í gegnum SMS, tölvupóst eða með farsíma appi.
Hvernig virkar þetta?
Eftirlit með eldsneyti og stjórnunar lausnir:
GPS eftirlitsbúnaður
TrustTrack búnaður
Eldsneytis skynjari
GPS eftirlitsbúnaðurinn sendir upplýsingar um eldsneytismagn og notkun frá tölvu um borð í ökutækinu (CANbus) eða frá eldsneytis skynjara (sem er settur í eldsneytistankinn). Gögn eru síðan send út á
TrustTrack kerfi þar sem Umsjónarmaður flotans getur skoðað þau og tekið réttar ákvarðanir.
fastpart.is | bílavarahlutir á netinu