top of page

Sparsamur akstur

Með því að kenna ökumönnum einfalda akstursaðferðir er hægt að spara bæði kostnað á eldsneyti og kostnað á viðhaldi ökutækis. Þessi lausn vinnur úr upplýsingum um ferð og er hægt að nota þær til að bæta virkni og velgengi flotans.

 

Sparnaður og stjórnun eldsneytis

Slæmar akstursvenjur til dæmis harkalega bremsað eða ofsaakstur (hraðakstur) eiga til að eyða mun meira eldsneyti og auka eyðslu. Sparsama Aksturs Lausnin ber kennsl á slæmar aksturs venjur og sýnir ef þarf að bæta akstur venjur bílstjóra til þess að minka kostnað.

 

Hegðun og metnaður ökumanna

Nákvæmar upplýsingar um ferðir gera það kleyft að raða upp ökumönnum eftir öryggis og eldsneytis virkni, og hægt er að setja upp launakerfi byggt á frammistöðu ökumanna. Hægt er að nota þetta til þess að hvetja ökumenn og bæta akstur þeirra.

 

Öryggi farms og farþega

Rólegur og öruggur akstur stuðlar á öryggi ökutækis, farms og ökumanns í að minka líkur á umferðarslysum. Auk þess eykur slíkur akstur ánægju farþega og eykur líftíma ökutækisins.

Tracking1.png
Tracking2.png

fastpart.is | bílavarahlutir á netinu

bottom of page