top of page

Flotakerfis þjónusta fyrir fast mánaðarverð hjálpar rekstraraðilum að útbúa ökutæki sín með kerfi sem gerir kleyft að hafa umsjón yfir ökutækja flota án þess að þurfa að leggja fram stóra fjárfestingu.

 

Kostir þjónustu okkar:

  • Lífstíðar ábyrgð og þjónusta

  • Uppsettur búnaður sem tilbúinn er til notkunar

  • Fast mánaðarverð

  • Engin stór upphafsgreiðsla

         Eftirlit og stjórnun með flota

 

         Eldsneytis eftirlit og stjórnun

         Sparsamur akstur

fastpart.is | bílavarahlutir á netinu

Tracking1.png
Tracking2.png
bottom of page